Hefði viljað setja eitt mark 3. janúar 2006 02:55 "Við stefnum að því að auka pressuna á liðin sem eru að elta okkur með því að breikka bilið," segir Eiður Smári. Hér sést hann í baráttu við Hayden Mullins, leikmann West Ham. "Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
"Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira