Mikill karakter hjá KR 6. janúar 2006 11:00 Nemjana Sovic hjá Fjölni og Omari Westley hjá KR eigast við í leik liðanna í gær. Fréttablaðið/Valli Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum