Krefjast skaðabóta 12. júlí 2006 04:30 365-miðlar RÚV hefur kært helsta keppinautinn. Ríkisútvarpið og auglýsingahönnuðurinn Sigurður Guðjón Sigurðsson hafa stefnt 365-ljósvakamiðlum og auglýsingastofunni Góðu fólki fyrir að nota auglýsingu sem Sigurður hannaði fyrir Ríkisútvarpið inni í auglýsingu fyrir Stöð 2. Krafist er 960 þúsund króna í skaðabætur fyrir Ríkisútvarpið og tveggja milljóna fyrir Sigurð. Í febrúar birti Ríkisútvarpið auglýsingu í Fréttablaðinu um tíu vinsælustu sjónvarpsþættina samkvæmt nýlegri könnun IMG. Yfirskriftin var „Fullt hús – Takk fyrir! 10 af 10 vinsælustu – allir í Sjónvarpinu.“ Degi síðar birtist auglýsing í Fréttablaðinu frá Stöð 2 þar sem auglýsing RÚV var notuð, hún skekkt og merkingar settar inn á hana þar sem sagði: „BÚIÐ. Það er ekki nóg að vera vinsæll í viku. 7 af 10 vinsælustu þáttum sjónvarpsins eru ekki lengur á dagskrá.“ Síðan var tekið fram í annarri auglýsingu að Stöð myndi sýna vinsælustu þætti sína áfram. Notkun auglýsingarinnar í heimildarleysi er að mati stefnenda brot á höfundarrétti Ríkisútvarpsins og breytingar á henni brot á sæmdarrétti Sigurðar. Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Ríkisútvarpið og auglýsingahönnuðurinn Sigurður Guðjón Sigurðsson hafa stefnt 365-ljósvakamiðlum og auglýsingastofunni Góðu fólki fyrir að nota auglýsingu sem Sigurður hannaði fyrir Ríkisútvarpið inni í auglýsingu fyrir Stöð 2. Krafist er 960 þúsund króna í skaðabætur fyrir Ríkisútvarpið og tveggja milljóna fyrir Sigurð. Í febrúar birti Ríkisútvarpið auglýsingu í Fréttablaðinu um tíu vinsælustu sjónvarpsþættina samkvæmt nýlegri könnun IMG. Yfirskriftin var „Fullt hús – Takk fyrir! 10 af 10 vinsælustu – allir í Sjónvarpinu.“ Degi síðar birtist auglýsing í Fréttablaðinu frá Stöð 2 þar sem auglýsing RÚV var notuð, hún skekkt og merkingar settar inn á hana þar sem sagði: „BÚIÐ. Það er ekki nóg að vera vinsæll í viku. 7 af 10 vinsælustu þáttum sjónvarpsins eru ekki lengur á dagskrá.“ Síðan var tekið fram í annarri auglýsingu að Stöð myndi sýna vinsælustu þætti sína áfram. Notkun auglýsingarinnar í heimildarleysi er að mati stefnenda brot á höfundarrétti Ríkisútvarpsins og breytingar á henni brot á sæmdarrétti Sigurðar.
Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira