Tíu aðrar leiðir vannýttari 19. júlí 2006 06:45 Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð. Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira
Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð.
Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira