Heimahjúkrun verði meiri 24. júlí 2006 05:45 Meirihluti Á-lista í bæjarráði Álftaness samþykkti á bæjarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag að fela Sigurði Magnússyni bæjarstjóra að ganga frá samningsslitum við Hjúkrunarheimilið Eir um uppbyggingu þjónustuíbúða og annarrar þjónustu í miðbæ sveitarfélagsins. Sigurður Magnússon bæjarstjóri segir það rangt sem komið hafi fram í fjölmiðlum að ákvörðunin hafi verið einhliða frá bæjarráði. Nú muni bæjarráð standa fyrir arkitektasamningi með Arkitektafélagi Íslands um skipulag miðsvæðisins. Þetta var eitt aðaldeilumálið í kosningunum í vor, það var óskað eftir því að svæðið yrði endurskipulagt. Uppbyggingu svæðisins verður frestað um ár, en hluti svæðisins verður notaður í uppbyggingu á þjónustuíbúðum fyrir aldraða og byggingu nýrrar stjórnsýslubyggingar sleppt. Við teljum þær 100 þjónustuíbúðir, sem átti að reisa, vera of mikið því við stefnum á aukna heimaþjónustu fyrir aldraða. Flestir vilja búa áfram heima, frekar en að flytja í þjónustuíbúðir, segir Sigurður. Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Álftanesi, segist vera orðin langþreytt á endalausum breytingum á skipulagi miðsvæðisins. Aldraðir hafi tekið þátt í undirbúningi fyrra skipulags og þeirra vinna sé nú til einskis. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira
Meirihluti Á-lista í bæjarráði Álftaness samþykkti á bæjarráðsfundi síðastliðinn fimmtudag að fela Sigurði Magnússyni bæjarstjóra að ganga frá samningsslitum við Hjúkrunarheimilið Eir um uppbyggingu þjónustuíbúða og annarrar þjónustu í miðbæ sveitarfélagsins. Sigurður Magnússon bæjarstjóri segir það rangt sem komið hafi fram í fjölmiðlum að ákvörðunin hafi verið einhliða frá bæjarráði. Nú muni bæjarráð standa fyrir arkitektasamningi með Arkitektafélagi Íslands um skipulag miðsvæðisins. Þetta var eitt aðaldeilumálið í kosningunum í vor, það var óskað eftir því að svæðið yrði endurskipulagt. Uppbyggingu svæðisins verður frestað um ár, en hluti svæðisins verður notaður í uppbyggingu á þjónustuíbúðum fyrir aldraða og byggingu nýrrar stjórnsýslubyggingar sleppt. Við teljum þær 100 þjónustuíbúðir, sem átti að reisa, vera of mikið því við stefnum á aukna heimaþjónustu fyrir aldraða. Flestir vilja búa áfram heima, frekar en að flytja í þjónustuíbúðir, segir Sigurður. Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Álftanesi, segist vera orðin langþreytt á endalausum breytingum á skipulagi miðsvæðisins. Aldraðir hafi tekið þátt í undirbúningi fyrra skipulags og þeirra vinna sé nú til einskis.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira