Vinnur að nýtingu jarðvarma í Slóvakíu 25. júlí 2006 03:30 Orkufyrirtækið Enex, sem er í meirihlutaeigu Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, vinnur að rannsóknum á möguleikum á nýtingu jarðvarma í þremur sveitarfélögum í Austur-Slóvakíu. Enex hefur stofnað félagið Vranov með íslenskum og erlendum félögum sem vinnur að því að meta líkur á arðsemi framkvæmda sem leitt gætu til nýtingu jarðvarma fyrir sveitarfélögin. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri Enex, segir vonir standa til þess að vinnan skili jákvæðum niðurstöðum. „Tilgangurinn með stofnun félagsins, sem vinnur að arðsemismati á hugsanlegum framkvæmdum, er fyrst og fremst sá að tryggja réttarstöðu okkar, ef ákveðið verður að fara út í þessar framkvæmdir. Það munu liggja fyrir niðurstöður í nóvember, sem við metum síðan með tilliti til þess hvort ákveðið verður að fara út í framkvæmdirnar.“ Meðal eigenda hluta í Enex eru auk Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveita Suðurnesja, Jarðboranir og Glitnir. Unnið er að rannsóknunum í samstarfi við tækniháskólann í Kosice, en margslungnar tæknilegar athuganir þurfa að fara fram áður en ákvörðun verður tekin um framkvæmdirnar. Íslenskir sérfræðingar hafa unnið að athugunum á rannsóknarsvæðinu í austurhluta Slóvakíu. Reiknað er með því að holurnar, sem boraðar verða í tengslum við rannsóknirnar, verði meira en þrjú þúsund metra djúpar. Kostnaður við rannsóknirnar liggur ekki fyrir en miðað við áætlanir gæti hann orðið tuttugu milljónir króna. Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Orkufyrirtækið Enex, sem er í meirihlutaeigu Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, vinnur að rannsóknum á möguleikum á nýtingu jarðvarma í þremur sveitarfélögum í Austur-Slóvakíu. Enex hefur stofnað félagið Vranov með íslenskum og erlendum félögum sem vinnur að því að meta líkur á arðsemi framkvæmda sem leitt gætu til nýtingu jarðvarma fyrir sveitarfélögin. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri Enex, segir vonir standa til þess að vinnan skili jákvæðum niðurstöðum. „Tilgangurinn með stofnun félagsins, sem vinnur að arðsemismati á hugsanlegum framkvæmdum, er fyrst og fremst sá að tryggja réttarstöðu okkar, ef ákveðið verður að fara út í þessar framkvæmdir. Það munu liggja fyrir niðurstöður í nóvember, sem við metum síðan með tilliti til þess hvort ákveðið verður að fara út í framkvæmdirnar.“ Meðal eigenda hluta í Enex eru auk Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveita Suðurnesja, Jarðboranir og Glitnir. Unnið er að rannsóknunum í samstarfi við tækniháskólann í Kosice, en margslungnar tæknilegar athuganir þurfa að fara fram áður en ákvörðun verður tekin um framkvæmdirnar. Íslenskir sérfræðingar hafa unnið að athugunum á rannsóknarsvæðinu í austurhluta Slóvakíu. Reiknað er með því að holurnar, sem boraðar verða í tengslum við rannsóknirnar, verði meira en þrjú þúsund metra djúpar. Kostnaður við rannsóknirnar liggur ekki fyrir en miðað við áætlanir gæti hann orðið tuttugu milljónir króna.
Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira