Skrúfað fyrir bloggið 27. júlí 2006 05:00 Össur Skarphéðinsson er einn af iðnari stjórnmálabloggurum landsins. Hætt er við að nokkurt hlé verði á pistlum hans á næstunni því kappinn er kominn í frí til Mæjorku suður í Miðjarðarhafi. Fram kemur á heimasíðu Össurar að eiginkona hans, dr. Árný Sveinbjörnsdóttir, hafi bannað honum að sinna stjórnmálum þarna suður frá og að hún hafi hlegið við þegar hann uppgötvaði að símasamband frá gististaðnum væri slitrótt. En til öryggis tók hún símann af eiginmanninum! Gleymdu að boða ráðherrann Húsavíkurhátíð stendur nú sem hæst og var margt fyrirmenna viðstatt opnun hátíðarinnar, þar á meðal forseti Íslands. Samkvæmt dagskrá hátíðarinnar átti Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að setja hátíðina enda fyrsti þingmaður kjördæmisins. Hana var hins vegar hvergi að sjá við opnunina og segja þeir fréttanösku menn á miðlinum Skarpi að það hafi ekki stafað af ókurteisi ráðherrans í garð Húsvíkinga, né annríki vegna embættisstarfa. Skýringin var einfaldlega sú að það gleymdist að boða Valgerði! Er hætt við að forsvarsmenn bæjarins verði hálfkindarlegir næst þegar þeir hitta ráðherrann. Friðfinnur talinn líklegastur Annars eru Húsvíkingar og nærsveitamenn aðallega að velta því fyrir sér þessa dagana hver verði bæjarstjóri nýja sveitarfélagsins Norðurþings. Múgur og margmenni sótti um stöðuna líkt og aðrar bæjarstjórastöður að undanförnu og þar á meðal eru menn sem virðast hafa sótt um allar stjórastöður sem losnað hafa á landinu í sumar. Má þar nefna Guðmund Rúnar Svavarsson og Róbert Trausta Árnason. Þeir hafa varla erindi sem erfiði þarna nyrðra heldur því flestir heimamenn telja víst að Friðfinnur Hermannsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, hljóti hnossið enda sé hann vel að starfinu kominn og réttu megin í pólitíkinni aukinheldur. Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Össur Skarphéðinsson er einn af iðnari stjórnmálabloggurum landsins. Hætt er við að nokkurt hlé verði á pistlum hans á næstunni því kappinn er kominn í frí til Mæjorku suður í Miðjarðarhafi. Fram kemur á heimasíðu Össurar að eiginkona hans, dr. Árný Sveinbjörnsdóttir, hafi bannað honum að sinna stjórnmálum þarna suður frá og að hún hafi hlegið við þegar hann uppgötvaði að símasamband frá gististaðnum væri slitrótt. En til öryggis tók hún símann af eiginmanninum! Gleymdu að boða ráðherrann Húsavíkurhátíð stendur nú sem hæst og var margt fyrirmenna viðstatt opnun hátíðarinnar, þar á meðal forseti Íslands. Samkvæmt dagskrá hátíðarinnar átti Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að setja hátíðina enda fyrsti þingmaður kjördæmisins. Hana var hins vegar hvergi að sjá við opnunina og segja þeir fréttanösku menn á miðlinum Skarpi að það hafi ekki stafað af ókurteisi ráðherrans í garð Húsvíkinga, né annríki vegna embættisstarfa. Skýringin var einfaldlega sú að það gleymdist að boða Valgerði! Er hætt við að forsvarsmenn bæjarins verði hálfkindarlegir næst þegar þeir hitta ráðherrann. Friðfinnur talinn líklegastur Annars eru Húsvíkingar og nærsveitamenn aðallega að velta því fyrir sér þessa dagana hver verði bæjarstjóri nýja sveitarfélagsins Norðurþings. Múgur og margmenni sótti um stöðuna líkt og aðrar bæjarstjórastöður að undanförnu og þar á meðal eru menn sem virðast hafa sótt um allar stjórastöður sem losnað hafa á landinu í sumar. Má þar nefna Guðmund Rúnar Svavarsson og Róbert Trausta Árnason. Þeir hafa varla erindi sem erfiði þarna nyrðra heldur því flestir heimamenn telja víst að Friðfinnur Hermannsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, hljóti hnossið enda sé hann vel að starfinu kominn og réttu megin í pólitíkinni aukinheldur.
Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira