Borgaraflokkarnir vinna á 11. ágúst 2006 06:00 Persson og Reinfeldt Frá fyrsta sjónvarpseinvígi leiðtoga forystuflokka beggja fylkinga í sænskum stjórnmálum í maí í vor, Göran Persson forsætisráðherra og formaður Jafnaðarmannaflokksins, og Fredrik Reinfeldt, formaður sænska hægriflokksins Moderatarna. MYND/nordicphotos/afp Kosningabandalag borgaralegu flokkanna í Svíþjóð mælist með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Fylgi jafnaðarmanna og bandamanna þeirra á vinstri vængnum dalar talsvert frá síðustu könnunum. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð hinn 17. september næstkomandi. Í könnun Sifos-stofnunarinnar, sem niðurstöður voru birtar úr í Svenska Dagbladet og fleiri blöðum í gær, fá borgaraflokkarnir samtals 50,5 prósent atkvæða, en fylgi Jafnaðarmannaflokksins og smáflokkanna tveggja sem eru með honum í vinstribandalaginu, Græningja og Vinstriflokksins, mælist samtals 45,8 prósent. Í niðurstöðum könnunar sem Demoskop gerði fyrir sjónvarpsstöðina TV4 og dagblaðið Expressen mælist fylgi borgaraflokkanna 50,4 prósent en vinstriflokkabandalagsins 45,8 prósent. Í fyrrnefndu könnuninni mælist fylgi jafnaðarmanna nú þremur prósentustigum minna en í síðustu könnun um miðjan júní, í hinni tveimur prósentustigum minna. Nærri fimmti hver kjósandi segist í könnununum ekki hafa gert upp hug sinn ennþá. Dagens Nyheter hefur eftir stjórnmálafræðingnum Olof Petersson að minna sé að marka kannanir sem gerðar eru á sumarleyfistíma landsmanna. Í Svenska Dagbladet er bent á að í tveimur síðustu kosningum hafi jafnaðarmenn haldið því fylgi í kosningum í september sem þeir mældust með í ágúst, en borgaraflokkarnir fengu minna upp úr kjörkössunum þá en þeir mældust með mánuði fyrr. Erlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Kosningabandalag borgaralegu flokkanna í Svíþjóð mælist með meirihlutafylgi í tveimur nýjum skoðanakönnunum. Fylgi jafnaðarmanna og bandamanna þeirra á vinstri vængnum dalar talsvert frá síðustu könnunum. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð hinn 17. september næstkomandi. Í könnun Sifos-stofnunarinnar, sem niðurstöður voru birtar úr í Svenska Dagbladet og fleiri blöðum í gær, fá borgaraflokkarnir samtals 50,5 prósent atkvæða, en fylgi Jafnaðarmannaflokksins og smáflokkanna tveggja sem eru með honum í vinstribandalaginu, Græningja og Vinstriflokksins, mælist samtals 45,8 prósent. Í niðurstöðum könnunar sem Demoskop gerði fyrir sjónvarpsstöðina TV4 og dagblaðið Expressen mælist fylgi borgaraflokkanna 50,4 prósent en vinstriflokkabandalagsins 45,8 prósent. Í fyrrnefndu könnuninni mælist fylgi jafnaðarmanna nú þremur prósentustigum minna en í síðustu könnun um miðjan júní, í hinni tveimur prósentustigum minna. Nærri fimmti hver kjósandi segist í könnununum ekki hafa gert upp hug sinn ennþá. Dagens Nyheter hefur eftir stjórnmálafræðingnum Olof Petersson að minna sé að marka kannanir sem gerðar eru á sumarleyfistíma landsmanna. Í Svenska Dagbladet er bent á að í tveimur síðustu kosningum hafi jafnaðarmenn haldið því fylgi í kosningum í september sem þeir mældust með í ágúst, en borgaraflokkarnir fengu minna upp úr kjörkössunum þá en þeir mældust með mánuði fyrr.
Erlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira