Undirskriftasöfnun hafin 14. ágúst 2006 06:30 leikskóli Opinn fundur verður haldinn í Ráðhúsinu á þriðjudag þar sem fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum varðandi fyrirhugaða klofningu menntaráðs. Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað að frumkvæði starfsfólks leikskóla gegn ákvörðun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur um að kljúfa menntaráð í tvennt og stofna sérstakt leikskólaráð. Stjórn fyrstu deildar Félags leikskólakennara stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Sigríður Marteinsdóttir, formaður deildarinnar, segist ekki hafa neinar tölur um fjölda undirskrifta enn. Fulltrúar Samfylkingarinnar í menntaráði vilja að áformum um klofningu menntaráðs verði frestað um að minnsta kosti ár svo hægt sé að fá frekari reynslu á þá nýju skipan sem sameinað menntaráð borgarinnar er, að sögn Stefáns Jóns Hafstein, borgarfulltrúa Samfylkingar. „Tillaga þess efnis var lögð fram á fundi í júní og var þá frestað af meirihlutanum. Síðan hefur hún ekkert verið rædd,“ segir Stefán. „Málið kemur til annarrar umræðu í borgarráði á fimmtudaginn og þá býst ég fastlega við því að fulltrúar Samfylkingar muni endurflytja tillöguna sem við fluttum í menntaráði.“ Opinn fundur verður haldinn í Ráðhúsinu á þriðjudag þar sem fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um þetta mál. Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað að frumkvæði starfsfólks leikskóla gegn ákvörðun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur um að kljúfa menntaráð í tvennt og stofna sérstakt leikskólaráð. Stjórn fyrstu deildar Félags leikskólakennara stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Sigríður Marteinsdóttir, formaður deildarinnar, segist ekki hafa neinar tölur um fjölda undirskrifta enn. Fulltrúar Samfylkingarinnar í menntaráði vilja að áformum um klofningu menntaráðs verði frestað um að minnsta kosti ár svo hægt sé að fá frekari reynslu á þá nýju skipan sem sameinað menntaráð borgarinnar er, að sögn Stefáns Jóns Hafstein, borgarfulltrúa Samfylkingar. „Tillaga þess efnis var lögð fram á fundi í júní og var þá frestað af meirihlutanum. Síðan hefur hún ekkert verið rædd,“ segir Stefán. „Málið kemur til annarrar umræðu í borgarráði á fimmtudaginn og þá býst ég fastlega við því að fulltrúar Samfylkingar muni endurflytja tillöguna sem við fluttum í menntaráði.“ Opinn fundur verður haldinn í Ráðhúsinu á þriðjudag þar sem fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um þetta mál.
Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira