Minnka þarf veiði 7. september 2006 06:00 Góður fengur Fengur Ara Einarssonar rjúpnaskyttu í þessari ferð var sjö rjúpur en ráðlagt er að hver veiðimaður skjóti ekki fleiri en níu rjúpur á þessu hausti. MYND/GVA Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins. Talningar sýna að stofninn er á niðurleið um allt land eftir aðeins tvö ár í uppsveiflu og lagt er til að dregið verði úr rjúpnaveiði í haust með því að takmarka veiðitíma og að sölubann gildi áfram. NÍ metur stærð veiðistofnsins í ár um 500.000 fugla og að ásættanleg veiði, miðað við forsendur stjórnvalda um sjálfbærar veiðar, sé um 45.000 fuglar. Á síðasta ári er áætlað að skotveiðimenn hafi veitt um 80.000 rjúpur. Til að ná þessum markmiðum mælir NÍ með að veiðitímabilið verði takmarkað við þrjár vikur í nóvember auk áframhaldandi sölubanns og að griðland fyrir rjúpur verði áfram á Suðvesturlandi. Að mati NÍ er ljóst að margir aðrir þættir en skotveiðar hafa haft áhrif á afkomu rjúpunnar. Talið er líklegt að óhagstætt tíðarfar sumar og haust 2005 hafi reynst rjúpunni skeinuhætt. Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá NÍ, er þeirrar skoðunar að ekki skuli grípa til alfriðunar þrátt fyrir að afföll rjúpnastofnsins séu komin aftur í sama horf og fyrir friðun haustið 2003. „Ég vona að við náum markmiði okkar um að stofninn rétti úr kútnum með veiðum. Samfélag veiðimanna brást afar vel við í fyrra og dró verulega úr sínum veiðum.“ Innlent Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Sjá meira
Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins. Talningar sýna að stofninn er á niðurleið um allt land eftir aðeins tvö ár í uppsveiflu og lagt er til að dregið verði úr rjúpnaveiði í haust með því að takmarka veiðitíma og að sölubann gildi áfram. NÍ metur stærð veiðistofnsins í ár um 500.000 fugla og að ásættanleg veiði, miðað við forsendur stjórnvalda um sjálfbærar veiðar, sé um 45.000 fuglar. Á síðasta ári er áætlað að skotveiðimenn hafi veitt um 80.000 rjúpur. Til að ná þessum markmiðum mælir NÍ með að veiðitímabilið verði takmarkað við þrjár vikur í nóvember auk áframhaldandi sölubanns og að griðland fyrir rjúpur verði áfram á Suðvesturlandi. Að mati NÍ er ljóst að margir aðrir þættir en skotveiðar hafa haft áhrif á afkomu rjúpunnar. Talið er líklegt að óhagstætt tíðarfar sumar og haust 2005 hafi reynst rjúpunni skeinuhætt. Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá NÍ, er þeirrar skoðunar að ekki skuli grípa til alfriðunar þrátt fyrir að afföll rjúpnastofnsins séu komin aftur í sama horf og fyrir friðun haustið 2003. „Ég vona að við náum markmiði okkar um að stofninn rétti úr kútnum með veiðum. Samfélag veiðimanna brást afar vel við í fyrra og dró verulega úr sínum veiðum.“
Innlent Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Sjá meira