Branson berst gegn gróðurhúsaáhrifum 27. september 2006 00:01 Breski auðkýfingurinn Richard Branson greindi frá því á ráðstefnu Bills Clinton í síðustu viku að hann ætlaði að verja hagnaði af rekstri nokkurra fyrirtækja í baráttuna gegn gróðurhúsaáhrifum. Markaðurinn/AP Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins. Viðskipti Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins.
Viðskipti Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent