Engin sátt um kvótakerfið 4. október 2006 01:00 Um kvótakerfið ríkir engin sátt og við í Frjálslynda flokknum munum leggja hiklaust í baráttu gegn óbreyttu kerfi sem veikir byggðir landsins eins og dæmin sanna, hvert af öðru, nú síðast þegar 42 prósent af atvinnurétti Grímseyinga var seldur í dag, sagði Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frálslynda flokksins í sinni ræðu. Hann ræddi brotthvarf varnarliðsins og sagði ríkisstjórnina hafa látið taka sig í bólinu. Sagði hann nauðsynlegt að miða við að öryggisviðbúnaður á friðartímum sé virkur til eftirlits og viðbragða. Guðjón gagnrýndi forgangsröðun stjórnvalda í skattamálum, sagði skattastefnuna hafa aukið misskiptingu lífsgæða og ítrekaði vilja Frjálslyndra til afnáms verðtryggingar og stimpilgjalda. Þá lagði hann til að fjáraustur til utanríkisþjónustunnar verði stöðvaður. Guðjón sagði sérkennilega þá vegferð ríkisstjórnarflokkanna að lagfæra aðeins kjör þeirra sem lægsta afkomu hafa, að undangengnum hótunum eða með málaferlum. Stjórnarandstaðan hefði hins vegar mótað sér allt annan farveg í velferðarmálum sem bæti verulega kjör aldraðra, öryrkja og sjúkra á stofnunum. Af kerksni furðaði Guðjón sig á að það hafi aðeins tekið þrjá mánuði að vinna gegn þenslu og sagði fram komna nýja hagfræðiþekkingu - 90 daga Haarde-áætlunina - sem vænleg væri til útflutnings. Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Um kvótakerfið ríkir engin sátt og við í Frjálslynda flokknum munum leggja hiklaust í baráttu gegn óbreyttu kerfi sem veikir byggðir landsins eins og dæmin sanna, hvert af öðru, nú síðast þegar 42 prósent af atvinnurétti Grímseyinga var seldur í dag, sagði Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frálslynda flokksins í sinni ræðu. Hann ræddi brotthvarf varnarliðsins og sagði ríkisstjórnina hafa látið taka sig í bólinu. Sagði hann nauðsynlegt að miða við að öryggisviðbúnaður á friðartímum sé virkur til eftirlits og viðbragða. Guðjón gagnrýndi forgangsröðun stjórnvalda í skattamálum, sagði skattastefnuna hafa aukið misskiptingu lífsgæða og ítrekaði vilja Frjálslyndra til afnáms verðtryggingar og stimpilgjalda. Þá lagði hann til að fjáraustur til utanríkisþjónustunnar verði stöðvaður. Guðjón sagði sérkennilega þá vegferð ríkisstjórnarflokkanna að lagfæra aðeins kjör þeirra sem lægsta afkomu hafa, að undangengnum hótunum eða með málaferlum. Stjórnarandstaðan hefði hins vegar mótað sér allt annan farveg í velferðarmálum sem bæti verulega kjör aldraðra, öryrkja og sjúkra á stofnunum. Af kerksni furðaði Guðjón sig á að það hafi aðeins tekið þrjá mánuði að vinna gegn þenslu og sagði fram komna nýja hagfræðiþekkingu - 90 daga Haarde-áætlunina - sem vænleg væri til útflutnings.
Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira