Grbavica uppgötvun ársins 9. október 2006 04:15 Verðlaunin veitt. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, veitir hér verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur. Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Johann Wenzl, tók við verðlaununum. Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk á laugardaginn með pomp og prakt og voru verðlaun veitt í hinum ýmsu flokkum. Aðalverðlaun hátíðarinnar sem nefnast „uppgötvun ársins“ gengu til bosnísku kvikmyndarinnar Grbavica eftir Jasmila Zbanic. Það var formaður dómnefndar, Niki Karimi, sem veitti verðlaunin en Grbavica heitir eftir samnefndu hverfi í Bosníu og er raunsætt drama um eftirstríðsárin í Bosníu. Samtök kvikmyndagagnrýnenda og blaðamanna, FIPRESCI, veittu ensku kvikmyndinni Rauður vegur eftir Andrea Arnold sín verðlaun og danska kvikmyndin Draumurinn eftir leikstjórann Niels Arden Oplev hlaut áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Myndin er ein af vinsælustu kvikmyndum Dana það sem af er ári. Sérstök mannréttindaverðlaun voru einnig veitt á hátíðinni og þau féllu i skaut mexíkósku kvikmyndarinnar Af engum eftir Tin Dirdamal. Að lokum veitti biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur eftir Chris Klaus. Í rökstuðningi dómnefndar kirkjunnar segir að sagan í myndinni veki upp spurningar um tilgang lífsins, frelsi, köllun og hæfileika. Kraftaverk endurlausnar og sigurs gerist á fjórum mínútum. Innlent Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk á laugardaginn með pomp og prakt og voru verðlaun veitt í hinum ýmsu flokkum. Aðalverðlaun hátíðarinnar sem nefnast „uppgötvun ársins“ gengu til bosnísku kvikmyndarinnar Grbavica eftir Jasmila Zbanic. Það var formaður dómnefndar, Niki Karimi, sem veitti verðlaunin en Grbavica heitir eftir samnefndu hverfi í Bosníu og er raunsætt drama um eftirstríðsárin í Bosníu. Samtök kvikmyndagagnrýnenda og blaðamanna, FIPRESCI, veittu ensku kvikmyndinni Rauður vegur eftir Andrea Arnold sín verðlaun og danska kvikmyndin Draumurinn eftir leikstjórann Niels Arden Oplev hlaut áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Myndin er ein af vinsælustu kvikmyndum Dana það sem af er ári. Sérstök mannréttindaverðlaun voru einnig veitt á hátíðinni og þau féllu i skaut mexíkósku kvikmyndarinnar Af engum eftir Tin Dirdamal. Að lokum veitti biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur eftir Chris Klaus. Í rökstuðningi dómnefndar kirkjunnar segir að sagan í myndinni veki upp spurningar um tilgang lífsins, frelsi, köllun og hæfileika. Kraftaverk endurlausnar og sigurs gerist á fjórum mínútum.
Innlent Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira