RÚV í viðræðum um EM 2008 9. október 2006 06:15 Grikkir fagna. Grikkir urðu Evrópumeistarar árið 2004 þegar keppnin fór fram í Portúgal. Ríkisútvarpið er komið í formlegar viðræður um kaup á sýningarrétti á Evrópukeppninni í knattspyrnu 2008 sem fram fer í Sviss og Austurríki. Sýn og Skjásport sóttust einnig eftir réttinum, en nú stefnir allt í að RÚV hreppi hnossið. „Við höfum ekki viljað keppa við einkastöðvarnar um deildarkeppnir í knattspyrnu, en við erum inni í myndinni þegar kemur að Ólympíuleikum, Evrópukeppnum og heimsmeistaramótum þar sem landslið eiga í hlut,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. „Það er kannski ekki líklegt eftir útreið okkar í Lettlandi á laugardaginn, en það er fræðilegur möguleiki að Íslendingar komist á mótið. Við höfum viljað fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum.“ Nýverið var Ríkisútvarpinu boðið til viðræðna við Knattspyrnusamband Evrópu og Sport 5. „Þetta er ekki komið í höfn, en við höfum 60 daga til viðræðna.“ Páll vildi hvorki neita því né staðfesta að kostnaðurinn við sýningarréttinn væri um 100 milljónir króna. „Tilboðið er metið út frá fleiri þáttum en verðinu, til dæmis hversu marga leiki sjónvarpsstöðin er tilbúin að sýna í opinni dagskrá. Ég geri ráð fyrir að sjónvarpsútsendingar okkar verði komnar í stafrænt form fyrir árið 2008, sem gerir okkur tæknilega mögulegt að leysa árekstra í dagskrá eða sýna tvo leiki samtímis,“ segir Páll. Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Ríkisútvarpið er komið í formlegar viðræður um kaup á sýningarrétti á Evrópukeppninni í knattspyrnu 2008 sem fram fer í Sviss og Austurríki. Sýn og Skjásport sóttust einnig eftir réttinum, en nú stefnir allt í að RÚV hreppi hnossið. „Við höfum ekki viljað keppa við einkastöðvarnar um deildarkeppnir í knattspyrnu, en við erum inni í myndinni þegar kemur að Ólympíuleikum, Evrópukeppnum og heimsmeistaramótum þar sem landslið eiga í hlut,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. „Það er kannski ekki líklegt eftir útreið okkar í Lettlandi á laugardaginn, en það er fræðilegur möguleiki að Íslendingar komist á mótið. Við höfum viljað fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum.“ Nýverið var Ríkisútvarpinu boðið til viðræðna við Knattspyrnusamband Evrópu og Sport 5. „Þetta er ekki komið í höfn, en við höfum 60 daga til viðræðna.“ Páll vildi hvorki neita því né staðfesta að kostnaðurinn við sýningarréttinn væri um 100 milljónir króna. „Tilboðið er metið út frá fleiri þáttum en verðinu, til dæmis hversu marga leiki sjónvarpsstöðin er tilbúin að sýna í opinni dagskrá. Ég geri ráð fyrir að sjónvarpsútsendingar okkar verði komnar í stafrænt form fyrir árið 2008, sem gerir okkur tæknilega mögulegt að leysa árekstra í dagskrá eða sýna tvo leiki samtímis,“ segir Páll.
Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira