Fangar hóta hungurverkfalli 17. október 2006 00:00 Hegningarhúsið Vistmenn í fangelsinu hafa gefið yfirvöldum frest fram á föstudag til að verða við kröfum þeirra. Vistmenn í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg hafa hótað því að fara í hungurverkfall ef ekki verði komið til móts við kröfur þeirra um betra fæði og umbætur á vistarverum þeirra. Þeir hafa gefið yfirvöldum frest fram á föstudag til að verða við óskum þeirra. Í yfirlýsingu sem fangarnir sendu fjölmiðlum í gær kemur fram að þeir hafi ítrekað komið fram óánægju sinni með þann mat sem veitingaverktaki fangelsisins hefur boðið þeim upp á og segja hann bæði einhæfan og gæðalítinn. Þá krefjast þeir þess að loftræsting í fangaklefum Hegningarhússins verði bætt þegar í stað. Segja þeir mikið loftleysi vera í klefunum eftir að þeim sé lokað á kvöldin sem leiði til andlegrar vanlíðunar og hafi heilsuspillandi áhrif á fangana. Hegningarhúsið hefur verið rekið á undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu og pyntingarnefnd Evrópu á undanförnum árum. Valtýr Sigurðsson, forstöðumaður Fangelsismálastofnunar, segir að kvartanir yfir fæði í fangelsinu séu nýjar fyrir sér en gat tekið undir það að aðbúnaður í fangelsinu væri ekki sem skyldi. Að sögn Valtýs verður farið yfir málið í vikunni en hann segir eðlilegra að menn ræði málin sín á milli í stað þess að grípa til svona aðgerða. Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Sjá meira
Vistmenn í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg hafa hótað því að fara í hungurverkfall ef ekki verði komið til móts við kröfur þeirra um betra fæði og umbætur á vistarverum þeirra. Þeir hafa gefið yfirvöldum frest fram á föstudag til að verða við óskum þeirra. Í yfirlýsingu sem fangarnir sendu fjölmiðlum í gær kemur fram að þeir hafi ítrekað komið fram óánægju sinni með þann mat sem veitingaverktaki fangelsisins hefur boðið þeim upp á og segja hann bæði einhæfan og gæðalítinn. Þá krefjast þeir þess að loftræsting í fangaklefum Hegningarhússins verði bætt þegar í stað. Segja þeir mikið loftleysi vera í klefunum eftir að þeim sé lokað á kvöldin sem leiði til andlegrar vanlíðunar og hafi heilsuspillandi áhrif á fangana. Hegningarhúsið hefur verið rekið á undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu og pyntingarnefnd Evrópu á undanförnum árum. Valtýr Sigurðsson, forstöðumaður Fangelsismálastofnunar, segir að kvartanir yfir fæði í fangelsinu séu nýjar fyrir sér en gat tekið undir það að aðbúnaður í fangelsinu væri ekki sem skyldi. Að sögn Valtýs verður farið yfir málið í vikunni en hann segir eðlilegra að menn ræði málin sín á milli í stað þess að grípa til svona aðgerða.
Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Sjá meira