Ljósmæður í friðargæsluna 20. október 2006 06:00 Breytt friðargæsla Utanríkisráðherra fer yfir málin með starfsmönnum ráðuneytisins fyrir fund utanríkismálanefndar í gær. MYND/GVA Íslenskar ljósmæður munu halda námskeið í móttöku barna í Afganistan á vegum íslensku friðargæslunnar. Um leið verður dregið úr þeirri starfsemi sem friðargæslan hefur haft með höndum í landinu. Þó eru líkur á að Íslendingar annist yfirtöku heimamanna á stjórn Kabúl-flugvallar. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra skýrði utanríkismálanefnd Alþingis frá breyttum áherslum íslensku friðargæslunnar á fundi í gærmorgun. Eftirleiðis verður áhersla friðargæslunnar á fjórum sviðum; á sviði löggæslu og réttarfars, flugmála og flugvallastjórnunar, fjölmiðlunar og upplýsingamála og á sviði heilbrigðismála. „Við ætlum að mýkja ásýnd friðargæslunnar og færa hana enn meira yfir á borgaraleg svið. Við höfum mikla reynslu og höfum getið okkur gott orð þar sem við höfum komið að málum á þessum sviðum,“ sagði Valgerður í gær. Hún kvað of fáar konur hafa starfað í friðargæslunni til þessa og telur að með nýjum áherslum kunni áhugi kvenna að vakna. Ekki liggur fyrir hvað breyttar áherslur friðargæslunnar munu kosta, né heldur hve margir munu fara til starfa á erlendum vettvangi. Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Íslenskar ljósmæður munu halda námskeið í móttöku barna í Afganistan á vegum íslensku friðargæslunnar. Um leið verður dregið úr þeirri starfsemi sem friðargæslan hefur haft með höndum í landinu. Þó eru líkur á að Íslendingar annist yfirtöku heimamanna á stjórn Kabúl-flugvallar. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra skýrði utanríkismálanefnd Alþingis frá breyttum áherslum íslensku friðargæslunnar á fundi í gærmorgun. Eftirleiðis verður áhersla friðargæslunnar á fjórum sviðum; á sviði löggæslu og réttarfars, flugmála og flugvallastjórnunar, fjölmiðlunar og upplýsingamála og á sviði heilbrigðismála. „Við ætlum að mýkja ásýnd friðargæslunnar og færa hana enn meira yfir á borgaraleg svið. Við höfum mikla reynslu og höfum getið okkur gott orð þar sem við höfum komið að málum á þessum sviðum,“ sagði Valgerður í gær. Hún kvað of fáar konur hafa starfað í friðargæslunni til þessa og telur að með nýjum áherslum kunni áhugi kvenna að vakna. Ekki liggur fyrir hvað breyttar áherslur friðargæslunnar munu kosta, né heldur hve margir munu fara til starfa á erlendum vettvangi.
Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira