Ekkert eftirlit með lögreglu 21. október 2006 09:00 Ekkert eftirlit er með því innan lögreglunnar að farið sé eftir lögum um hleranir. Samkvæmt upplýsingum frá Ingimundi Einarssyni varalögreglustjóra er ekki hægt að taka saman tölur um hve oft hleranir samkvæmt dómsúrskurði hafi ekki leitt til ákæru. Samkvæmt lögum ber lögreglunni að láta þann sem hefur verið hleraður, vita af því að hlerun hafi farið fram, þegar rannsókn máls er lokið. Áhöld eru hins vegar um það innan lögreglunnar, hvernig það er gert. Þá er ljóst að ekkert eftirlit er með því hvort það er yfirleitt gert, heldur treysta yfirmenn lögreglunnar því að undirmenn þeirra sjái um það. Í skýrslu sem Björg Thorarensen lagaprófessor skrifaði fyrir dómsmálaráðuneytið fyrir sjö árum var einmitt bent á að þörf sé á skýrari reglum um skyldu til að tilkynna sakborningi að hlerun hafi átt sér stað. Í ljós kom að það var engin regla eða farvegur sem slíkar tilkynningar höfðu hjá lögreglunni. Ekkert skipulag var á því hvernig það væri tilkynnt til þeirra sem höfðu verið hleraðir eða að þeirri tilkynningaskyldu væri sinnt, segir Björg. Dómsmálaráðherra var spurður hvort brugðist hafi verið við ábendingum Bjargar og svaraði hann með því einu að benda á frumvarpsdrög sín til laga um meðferð sakamála sem hann lagði fram í september. Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Sjá meira
Ekkert eftirlit er með því innan lögreglunnar að farið sé eftir lögum um hleranir. Samkvæmt upplýsingum frá Ingimundi Einarssyni varalögreglustjóra er ekki hægt að taka saman tölur um hve oft hleranir samkvæmt dómsúrskurði hafi ekki leitt til ákæru. Samkvæmt lögum ber lögreglunni að láta þann sem hefur verið hleraður, vita af því að hlerun hafi farið fram, þegar rannsókn máls er lokið. Áhöld eru hins vegar um það innan lögreglunnar, hvernig það er gert. Þá er ljóst að ekkert eftirlit er með því hvort það er yfirleitt gert, heldur treysta yfirmenn lögreglunnar því að undirmenn þeirra sjái um það. Í skýrslu sem Björg Thorarensen lagaprófessor skrifaði fyrir dómsmálaráðuneytið fyrir sjö árum var einmitt bent á að þörf sé á skýrari reglum um skyldu til að tilkynna sakborningi að hlerun hafi átt sér stað. Í ljós kom að það var engin regla eða farvegur sem slíkar tilkynningar höfðu hjá lögreglunni. Ekkert skipulag var á því hvernig það væri tilkynnt til þeirra sem höfðu verið hleraðir eða að þeirri tilkynningaskyldu væri sinnt, segir Björg. Dómsmálaráðherra var spurður hvort brugðist hafi verið við ábendingum Bjargar og svaraði hann með því einu að benda á frumvarpsdrög sín til laga um meðferð sakamála sem hann lagði fram í september.
Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Sjá meira