Kaup á vændi er þjóðarskömm 22. október 2006 06:00 FJALLAÐI UM KÆRLEIKANN Biskup fjallaði um kærleiksþjónustu safnaða. MYND/Pjetur Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag. Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag.
Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira