Brottkast eykst 14. nóvember 2006 05:00 Brottkast eykst milli ára en er þó talið vera langt frá því sem var áður en brottkast var gert ólöglegt. Fréttablaðið/Óþekktur ljósmyndari Óþekktur ljósmyndari Brottkast þorsks, ýsu, ufsa og gullkarfa tvöfaldaðist á milli áranna 2004 og 2005, samkvæmt nýrri skýrslu, sem birt er á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar. Brottkast þorsks var 2.594 tonn í fyrra eða 1,27 prósent af lönduðum afla. Meiri athygli vekur að brottkast ýsu var 4.871 tonn árið 2005, eða 5,24 prósent af heildarafla. Þetta er talsvert hærra hlutfall en var árið 2004, þegar það mældist 3,1 prósent. Í tonnum talið er þetta mesta brottkast ýsu síðan árið 2001. Ólafur K. Pálsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, kom að gerð skýrslunnar. Hann segir að skýringu á auknu brottkasti ýsu megi finna í því að árið 2005 hafi ýsukvóti verið um það bil tvöfalt meiri en tveimur árum áður, einnig að nú veiðist meira af smáfiski. Því megi segja að þróunin síðustu tvö ár hafi verið óhagstæð. Hins vegar hafi umgengni manna við auðlindina breyst heilmikið til hins betra til lengri tíma séð. "Þetta er auðvitað ekki sú þróun sem við viljum sjá, að brottkast aukist. Við teljum þó að þetta sé ekki eins slæmt og var hér á árum áður, til dæmis á síðasta áratug, eða fyrir tuttugu árum síðan. Þá var mun meira um brottkast, enda var það ekki ólöglegt þá." Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Brottkast þorsks, ýsu, ufsa og gullkarfa tvöfaldaðist á milli áranna 2004 og 2005, samkvæmt nýrri skýrslu, sem birt er á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar. Brottkast þorsks var 2.594 tonn í fyrra eða 1,27 prósent af lönduðum afla. Meiri athygli vekur að brottkast ýsu var 4.871 tonn árið 2005, eða 5,24 prósent af heildarafla. Þetta er talsvert hærra hlutfall en var árið 2004, þegar það mældist 3,1 prósent. Í tonnum talið er þetta mesta brottkast ýsu síðan árið 2001. Ólafur K. Pálsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, kom að gerð skýrslunnar. Hann segir að skýringu á auknu brottkasti ýsu megi finna í því að árið 2005 hafi ýsukvóti verið um það bil tvöfalt meiri en tveimur árum áður, einnig að nú veiðist meira af smáfiski. Því megi segja að þróunin síðustu tvö ár hafi verið óhagstæð. Hins vegar hafi umgengni manna við auðlindina breyst heilmikið til hins betra til lengri tíma séð. "Þetta er auðvitað ekki sú þróun sem við viljum sjá, að brottkast aukist. Við teljum þó að þetta sé ekki eins slæmt og var hér á árum áður, til dæmis á síðasta áratug, eða fyrir tuttugu árum síðan. Þá var mun meira um brottkast, enda var það ekki ólöglegt þá."
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira