Mest kvartað yfir háu verðlagi 19. nóvember 2006 08:30 samgönguráðherra Sturla sagði ánægjulegt hve greinin hefði vaxið og aflaði hún nú um tólf prósent af gjaldeyristekjum Íslands. MYND/Rósa Ferðamenn á Íslandi eru helst ósáttir við verðlag hérlendis samkvæmt könnunum sem kynntar voru á Ferðamálaráðstefnu 2006 á fimmtudag. Á það bæði við um íslenska og erlenda ferðamenn. Ferðamálastofa lét gera viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðamanna hérlendis og Samtök ferðaþjónustunnar könnuðu álit erlendra ferðamanna á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Hæst þótti erlendum ferðamönnum verðlag víns á veitingastöðum en rúm 92 prósent þeirra töldu það mjög hátt eða fremur hátt miðað við gæði. Næst kom matur á veitingahúsum en 89 prósent töldu verð á honum mjög hátt eða fremur hátt. Íslenskir ferðamenn voru beðnir um að gefa ýmsum þáttum einkunn á bilinu núll til tíu. Lægstu einkunn fékk verðlagning innanlandsflugs eða 2,9. Hæstu einkunnina fékk ástand bílaleigubíla, eða 8,5. Meðaleinkunn allra þátta að verðlagi undanskildu var 6,6. Meðaleinkunn verðlags var 4,8. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ferðamálaáætlun Ferðamálastofu ganga vel en greinin þurfi að taka sig á í gæðamálum. „Lækkun virðisaukaskatts og matarverðs er ein allra mikilvægasta markaðsaðgerðin til lækkunar verðs á þjónustu greinarinnar meðal annars gagnvart erlendum ferðamönnum. Ég held að þessi könnun sanni að það er rétt ákvörðun gagnvart greininni.“ Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Ferðamenn á Íslandi eru helst ósáttir við verðlag hérlendis samkvæmt könnunum sem kynntar voru á Ferðamálaráðstefnu 2006 á fimmtudag. Á það bæði við um íslenska og erlenda ferðamenn. Ferðamálastofa lét gera viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðamanna hérlendis og Samtök ferðaþjónustunnar könnuðu álit erlendra ferðamanna á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Hæst þótti erlendum ferðamönnum verðlag víns á veitingastöðum en rúm 92 prósent þeirra töldu það mjög hátt eða fremur hátt miðað við gæði. Næst kom matur á veitingahúsum en 89 prósent töldu verð á honum mjög hátt eða fremur hátt. Íslenskir ferðamenn voru beðnir um að gefa ýmsum þáttum einkunn á bilinu núll til tíu. Lægstu einkunn fékk verðlagning innanlandsflugs eða 2,9. Hæstu einkunnina fékk ástand bílaleigubíla, eða 8,5. Meðaleinkunn allra þátta að verðlagi undanskildu var 6,6. Meðaleinkunn verðlags var 4,8. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ferðamálaáætlun Ferðamálastofu ganga vel en greinin þurfi að taka sig á í gæðamálum. „Lækkun virðisaukaskatts og matarverðs er ein allra mikilvægasta markaðsaðgerðin til lækkunar verðs á þjónustu greinarinnar meðal annars gagnvart erlendum ferðamönnum. Ég held að þessi könnun sanni að það er rétt ákvörðun gagnvart greininni.“
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira