Peningaskápurinn.. 23. nóvember 2006 00:01 ... Stórglæsilega ActavisLyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð.Fram kemur að helmingur kaupverðsins verði nýttur til að stækka glæsilega verksmiðju ZiO Zdorovje auk þess sem haft er eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ZiO Zdorovje sé mjög vel þekkt félag í Rússlandi fyrir að reka eina bestu lyfjaverksmiðjuna þar.Rússland er stórt og langt í burtu og hringdi fyrirtækið því engum bjöllum hjá þeim sem ekki fylgjast með lyfjageiranum. Þá er spurning hvernig fjallað er um Actavis á erlendri grund. Ekki er víst hvort hinn almenni borgari í Rússlandi verði nokkru nær þegar hann les um stórglæsilegar höfuðstöðvar hins mjög vel þekkta lyfjafyrirtækis Actavis við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði …Evruraunir Ungverja...Ljóst má vera að ekki er að því hlaupið að taka upp evru. Zsigmond Jarai, seðlabankastjóri í Ungverjalandi, segir aðgerðir stjórnvalda þar í þá átt gallaðar og óljóst hvenær landið geti skipt um gjaldmiðil, að því er ríkisfréttastofan MTI greinir frá. Hann segir „evrusamrunaáætlunina" íþyngjandi fyrir fyrirtæki og líklega til að draga úr hagvexti. Bankinn þóttist fyrr á árinu sjá fyrir gjaldeyrisbreytingu á næsta ári, en breytti spánni svo í 2008 og nú í 2010. Sérfræðingar telja svo raunhæfara að ætla að skiptin verði ekki fyrr en 2014. Í Ungverjalandi hafa verið í gangi mótmæli gegn Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra allt frá 17. september þegar upplýstist að hann hefði fyrir kosningar í apríl logið til um stöðu efnahagsmála í landinu. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Stórglæsilega ActavisLyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð.Fram kemur að helmingur kaupverðsins verði nýttur til að stækka glæsilega verksmiðju ZiO Zdorovje auk þess sem haft er eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ZiO Zdorovje sé mjög vel þekkt félag í Rússlandi fyrir að reka eina bestu lyfjaverksmiðjuna þar.Rússland er stórt og langt í burtu og hringdi fyrirtækið því engum bjöllum hjá þeim sem ekki fylgjast með lyfjageiranum. Þá er spurning hvernig fjallað er um Actavis á erlendri grund. Ekki er víst hvort hinn almenni borgari í Rússlandi verði nokkru nær þegar hann les um stórglæsilegar höfuðstöðvar hins mjög vel þekkta lyfjafyrirtækis Actavis við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði …Evruraunir Ungverja...Ljóst má vera að ekki er að því hlaupið að taka upp evru. Zsigmond Jarai, seðlabankastjóri í Ungverjalandi, segir aðgerðir stjórnvalda þar í þá átt gallaðar og óljóst hvenær landið geti skipt um gjaldmiðil, að því er ríkisfréttastofan MTI greinir frá. Hann segir „evrusamrunaáætlunina" íþyngjandi fyrir fyrirtæki og líklega til að draga úr hagvexti. Bankinn þóttist fyrr á árinu sjá fyrir gjaldeyrisbreytingu á næsta ári, en breytti spánni svo í 2008 og nú í 2010. Sérfræðingar telja svo raunhæfara að ætla að skiptin verði ekki fyrr en 2014. Í Ungverjalandi hafa verið í gangi mótmæli gegn Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra allt frá 17. september þegar upplýstist að hann hefði fyrir kosningar í apríl logið til um stöðu efnahagsmála í landinu.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira