Peningaskápurinn ... Milljarður í húfi 8. desember 2006 00:01 Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira