David Gill, yfirmaður Manchester United er nú staddur í Mónakó þar sem hann að sögn félagsins hefur að mestu gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Patrice Evra. Leikmaður þessi er 24 ára gamall og vill ólmur fara frá Mónakó. Hann hefur verið orðaður mest við Manchester United og Inter á Ítalíu, en nú virðist sem enska liðið sé komið langt með að ganga frá kaupunum.
Langt komið með að landa Evra

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
