Breska dagblaðið Mirror greinir frá því í dag að Tottenham Hotspurs sé nú að undirbúa 7 milljón punda tilboð í ítalska sóknarmanninn Vincenzo Iaquinta hjá Udinese. Þá segir í sömu frétt að félagið sé í viðræðum við Portsmouth um að selja þá Noe Pamarot, Sean Davis og Pedro Mendes fyrir alls um 5 milljónir punda til að fjármagna kaupin á Iaquinta.
Orðað við Iaquinta hjá Udinese

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn