Steve Staunton verður næsti landsliðsþjálfari Íra ef marka má fréttir frá BBC í dag. Staunton er leikjahæsti maður írska landsliðsins frá upphafi og talið er að hann verði kynntur formlega sem næsti landsliðsþjálfari Íra í vikunni. Staunton er sem stendur aðstoðarmaður Paul Merson hjá Walsall.
Verður næsti landsliðsþjálfari Íra

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti

