Fulham hefur landað markverðinum Antti Niemi frá Southampton eftir að sá finnski stóðst læknisskoðun hjá félaginu og kostaði hann um eina milljón punda. Fastlega er búist við að Niemi fari beint inn í byrjunarlið Fulham, en hann hefur nú undirritað tveggja og hálfs árs samning við félagið.
Niemi kominn til Fulham

Mest lesið


Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti


Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ
Körfubolti

„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Enski boltinn


