Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segist vera búinn að fá nóg af því að verma tréverkið hjá Liverpool og segist ætla að gera hvað sem er til að losna þaðan í burtu hið snarasta. "Minn tími er kominn hjá Liverpool og ekkert fær því breytt. Félagið vill fá svimandi háa upphæð fyrir mig og gerir mér því ómögulegt að fara héðan. Ég hef fengið nóg," sagði Dudek og er æfur út í knattspyrnustjóra sinn.
Búinn að fá nóg

Mest lesið


Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti


Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ
Körfubolti

„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Enski boltinn


