Eiður baunar á Sir Alex 14. janúar 2006 15:21 Eiður Smári Guðjohnsen tekur upp hanskann fyrir knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fréttavefinn í dag og segir stjóra sinn stórlega vanmetinn. Það ógrynni af peningum sem Chelsea hefur úr að moða í leikmannakaup hefur komið af stað þeim umræðum í Englandi að nánast hvaða knattspyrnustjóri sem er gæti gert Chelsea að meisturum. Það segir Eiður að sé hið mesta bull og pundar meðal annars á Alex Ferguson, stjóra Man Utd, sem einnig hefur spreðað ófáum milljónum en ekki í réttu leikmennina. "Það er svo auðvelt að eyða peningum en ekki eins auðvelt að eyða þeim í réttu leikmennina. Reak Madrid hefur keypt bestu framherjanna undanfarin ár en eru ekki að vinna nein verðlaun. Manchester United hefur einnig eytt miklum pening, meðal annars 30 milljónum punda í einn leikmann, Rio Ferdinand, sjáið bara hvað er að verða um þá." segir Eiður og fer ekki í grafgötur með skoðun sína á því hver sé besti knattspyrnustjórinn. "Maður verður hafa getuna til að púsla þessu öllu saman og láta leikmenn spila sem liðsheild. Það er það sem Mourinho hefur gert. Í gegnum hans þekkingu færir hann hverjum leikmanni sjálfstraust og liðinu öllu." bætir Eiður við. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen tekur upp hanskann fyrir knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fréttavefinn í dag og segir stjóra sinn stórlega vanmetinn. Það ógrynni af peningum sem Chelsea hefur úr að moða í leikmannakaup hefur komið af stað þeim umræðum í Englandi að nánast hvaða knattspyrnustjóri sem er gæti gert Chelsea að meisturum. Það segir Eiður að sé hið mesta bull og pundar meðal annars á Alex Ferguson, stjóra Man Utd, sem einnig hefur spreðað ófáum milljónum en ekki í réttu leikmennina. "Það er svo auðvelt að eyða peningum en ekki eins auðvelt að eyða þeim í réttu leikmennina. Reak Madrid hefur keypt bestu framherjanna undanfarin ár en eru ekki að vinna nein verðlaun. Manchester United hefur einnig eytt miklum pening, meðal annars 30 milljónum punda í einn leikmann, Rio Ferdinand, sjáið bara hvað er að verða um þá." segir Eiður og fer ekki í grafgötur með skoðun sína á því hver sé besti knattspyrnustjórinn. "Maður verður hafa getuna til að púsla þessu öllu saman og láta leikmenn spila sem liðsheild. Það er það sem Mourinho hefur gert. Í gegnum hans þekkingu færir hann hverjum leikmanni sjálfstraust og liðinu öllu." bætir Eiður við.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Sjá meira