Sjö marka sigur Arsenal 14. janúar 2006 17:06 Leikmenn Arsenal fagna á Highbury í dag. Liverpool vann 1-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalseildinni í knattspyrnu nú síðdegis og saxaði á forskot Man Utd niður í eitt stig. Liverpool er í 3. sæti deildarinnar með 44 stig og á tvo leiki til góða á Man Utd þannig að liðið stendur vel að vígi í baráttunni um 2. sætið. Harry Kewell skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu. Arsenal var þó í aðalhlutverki á Englandi í dag en liðið tók Middlesborough í bakaríið, 7-0 þar sem Thierry Henry skoraði þrennu. Philippe Senderos, Robert Pires, Gilberto Silva og Aleksander Hleb skoruðu hin mörkin. Heiðar Helguson lék allan leikinn með Fulham sem lagði Newcastle 1-0, sömuleiðis Hermann Hreiðarsson í liði Charlton sem lagði Birmingham 2-0. Önnur úrslit í úrvalsdeildinni urðu; Aston Villa-West Ham 1-2 Portsmouth-Everton 0-1 Chelsea er enn efst með 58 stig og mætir botnliði Sunderland á morgun. 52 stig skilja liðin að. Tottenham er í 4. sæti með 40 stig en Arsenal sem lagaði markatölu sína í dag til muna kemur í 5. sæti þremur stigum á eftir og á leik til góða á Spurs. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Í beinni: Celtic - Bayern | Þýski risinn í Glasgow Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira
Liverpool vann 1-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalseildinni í knattspyrnu nú síðdegis og saxaði á forskot Man Utd niður í eitt stig. Liverpool er í 3. sæti deildarinnar með 44 stig og á tvo leiki til góða á Man Utd þannig að liðið stendur vel að vígi í baráttunni um 2. sætið. Harry Kewell skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu. Arsenal var þó í aðalhlutverki á Englandi í dag en liðið tók Middlesborough í bakaríið, 7-0 þar sem Thierry Henry skoraði þrennu. Philippe Senderos, Robert Pires, Gilberto Silva og Aleksander Hleb skoruðu hin mörkin. Heiðar Helguson lék allan leikinn með Fulham sem lagði Newcastle 1-0, sömuleiðis Hermann Hreiðarsson í liði Charlton sem lagði Birmingham 2-0. Önnur úrslit í úrvalsdeildinni urðu; Aston Villa-West Ham 1-2 Portsmouth-Everton 0-1 Chelsea er enn efst með 58 stig og mætir botnliði Sunderland á morgun. 52 stig skilja liðin að. Tottenham er í 4. sæti með 40 stig en Arsenal sem lagaði markatölu sína í dag til muna kemur í 5. sæti þremur stigum á eftir og á leik til góða á Spurs.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Í beinni: Celtic - Bayern | Þýski risinn í Glasgow Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira