Rooney og Ferguson misstu stjórn á sér 14. janúar 2006 17:30 Rooney og Ryan Giggs eru alveg gáttaðir á Bennett í leiknum í dag. Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United og sóknarmaður liðsins, Wayne Rooney misstu stjórn á skapi sínu í hálfleik í 3-1 tapleiknum gegn Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvímenningarnir helltu úr skálum reiði sinnar á leið til búningsherbergja yfir dómarann Steve Bennett sem átti slæman dag með flautuna. Rooney og Ferguson gætu nú átt yfir höfði sér rannsókn og hugsanlega refsingu ef Bennet færir umrætt atvik í leikskýrslu sína sem hann að öllum líkindum mun gera. Þá er Rooney sagður hafa valdið skemmdum á hurð á búningsherbergi Man Utd fyrir framan fjölda vitna. Leikmenn Man Utd og fleiri í herbúðum þeirra voru langt frá því að vera kátir með frammistöðu Bennett dómara sem rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu þegar hann framdi tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Þá vilja þeir meina að dæma hefði átt rangstöðu á Man City þegar Trevor Sinclair skoraði fyrsta marki heimamanna. Þá voru þeir langt frá því að vera sáttir við gula spjaldið sem Rooney fékk í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Bennett átti upphaflega ekki að dæma leikinn en tók hann að sér þar sem Mark Halsey dómari sem átti upphaflega að flauta leikinn meiddist í vikunni. Man Utd er nú 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og möguleikar á meistaratitlinum dvína hraðar og hraðar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United og sóknarmaður liðsins, Wayne Rooney misstu stjórn á skapi sínu í hálfleik í 3-1 tapleiknum gegn Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvímenningarnir helltu úr skálum reiði sinnar á leið til búningsherbergja yfir dómarann Steve Bennett sem átti slæman dag með flautuna. Rooney og Ferguson gætu nú átt yfir höfði sér rannsókn og hugsanlega refsingu ef Bennet færir umrætt atvik í leikskýrslu sína sem hann að öllum líkindum mun gera. Þá er Rooney sagður hafa valdið skemmdum á hurð á búningsherbergi Man Utd fyrir framan fjölda vitna. Leikmenn Man Utd og fleiri í herbúðum þeirra voru langt frá því að vera kátir með frammistöðu Bennett dómara sem rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu þegar hann framdi tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Þá vilja þeir meina að dæma hefði átt rangstöðu á Man City þegar Trevor Sinclair skoraði fyrsta marki heimamanna. Þá voru þeir langt frá því að vera sáttir við gula spjaldið sem Rooney fékk í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Bennett átti upphaflega ekki að dæma leikinn en tók hann að sér þar sem Mark Halsey dómari sem átti upphaflega að flauta leikinn meiddist í vikunni. Man Utd er nú 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og möguleikar á meistaratitlinum dvína hraðar og hraðar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Leik lokið: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Sjá meira