Tuttugu gefa kost á sér 17. janúar 2006 08:00 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, fyrir miðju, er meðal þeirra sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira