Leikur Manchester United og utandeildarliðsins Burton verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 19:55. Þetta er síðari leikur liðanna eftir að þau gerðu markalaust jafntefli á dögunum. Þá eigast Everton og Millwall við öðru sinni í kvöld á sama tíma.
Manchester United - Burton í beinni

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn