Sven Goran Eriksson hefur lýst því yfir að réttast væri ef enska knattspyrnusambandið myndi segja honum upp ef enska liðið kemst ekki í undanúrslit heimsmeistarakeppninnar í sumar. ,,Ég hef alltaf sagt að ég vill vera dæmdur af verkum mínum. Ef við komumst ekki í undanúrslit keppninnar þá tek ég ábyrgðina á því og hætti." Eriksson sagði einnig að hann myndi hætta með liðið ef þeir yrðu heimsmeistarar. ,,Ef við vinnum keppina segi ég takk og bless. Ég held að fólk skilji af hverju ég myndi gera það."
Rekið mig ef við komumst ekki í undanúrslit

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn


