Í kvöld klukkan 19:35 verður bein útsending frá leik Crystal Palace og Reading í toppbaráttu 1. deildarinnar á Englandi. Þar fá áhorfendur væntanlega að sjá þá Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson í eldlínunni með Reading, sem hefur gengið allt í haginn á leiktíðinni.
Crystal Palace - Reading í beinni

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


Hinrik farinn til Noregs frá ÍA
Fótbolti