Mikil spenna í prófkjöri Sjálfstæðismanna 21. janúar 2006 12:15 Frá Kópavogi. XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Sjá meira
XXX höfðu greitt atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú rétt fyrir fréttir. Mikil barátta stendur um hver skipar annað sæti listans fjórir stefna að því marki og hefur flokksmönnum í Kópavogi fjölgað um nær þriðjung síðustu daga. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri sækist einn eftir að leiða listann en hörð barátta er um annað sæti listans. Fjórir sækjast eftir því, þau Ármann Kr. Ólason, Bragi Michaelson, Gunnsteinn Birgisson og Jóhanna Thorsteinson. Kjörstaður opnaði klukkan níu í morgun og stendur kjörfundur til klukkan sex síðdegis. Jón Atli Kristjánsson, formaður kjörstjórnar segir að flokksmönnum hafi fjölgað mikið undanfarið eða um 800 til 900 síðustu daga. Þegar kjörskrá var tekin saman í gær voru 3.950 félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum og búist er við að þeim fjölgi enn í dag því hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Fyrstu tölur verða líklega birtar upp úr klukkan sex síðdegis, nokkrum mínútum eftir að kjörstaður lokar. Búist er við að úrslit liggi fyrir um klukkan 20 í síðasta lagi. Nokkuð var um það rætt eftir prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi að kvenfólk ætti erfitt uppdráttar á listanum. Á teikningu sem hengur uppi í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Garðabæ eru fjórar prinsessur og einn prins. Ósagt skal látið hvort úrslitin í Garðabæ hafi verið kveikjan að myndinni en svo mikið er víst að sjö konur og átta karlar eru þar í framboði.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Sjá meira