Egyptar og Fílabeinsströndin unnu 21. janúar 2006 14:34 Drogba er hér í baráttunni í leiknum gegn Marokkó í dag. 25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Sjá meira
25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Sögulegt hjá Mikael Herra Fjölnir tekur við Fjölni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Sjá meira