Nígería vann nauman 1-0 sigur á Gana í dag í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Það var bakvörðurinn Taye Taiwo hjá Marseille sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok fyrir framan troðfullan El Masry leikvanginn í Port Said.
Nígería vann nauman sigur á Gana

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn


