Steve McClaren, stjóri Middlesbrough, hefur undirritað framlengingu á samningi sínum við félagið sem gildir til ársins 2009. McClaren hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfarastarfið á Englandi síðan Sven-Göran Eriksson tilkynnti að hann mundi hætta eftir HM í sumar, en nú virðist ólíklegt að McClaren verði eftirmaður hans.
Steve McClaren semur við Boro til 2009

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn