Afleitt kvöld fyrir stórliðin 1. febrúar 2006 21:54 Manchester United tapaði fyrir Blackburn í kvöld NordicPhotos/GettyImages Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni áttu öll erfitt uppdráttar í leikjum sínum í kvöld. Á meðan Chelsea gerði jafntefli við Aston Villa, náði Liverpool aðeins í annað stigið gegn Birmingham á heimavelli þrátt fyrir að vera manni fleiri, Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli og Manchester United tapaði fyrir Blackburn í ævintýralegum leik á Ewoood Park. Liverpool var með pálmann í höndunum gegn Birmingham á heimavelli sínum eftir að Steven Gerrard kom liðinu yfir, en slysalegt sjálfsmark Xabi Alonso jafnaði metin fyrir gestina undir lokin. Robbie Fowler kom inná sem varamaður í liði Liverpool og náði að skora mark með hjólhestaspyrnu á lokasekúndu uppbótartíma, en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Arsenal tapaði 3-2 á heimavelli fyrir grönnum sínum í West Ham. Reo Coker, Zamora og Etherington skoruðu mörk West Ham, en þeir Henry og Pires skoruðu fyrir Arsenal. Blackburn lagði Manchester United 4-3 í ótrúlegum leik á heimavelli sínum. David Bentley gerði þrennu fyrir Blackburn í leiknum, en Van Nistelrooy (2) og Saha gerðu mörk United, sem missti Rio Ferdinand útaf með rautt spjald á 88. mínútu, eftir að hann hafði fengið tvö gul spjöld á fimm mínútum. Þetta er í fyrsta sinn í 75 ár sem Blackburn vinnur báða deildarleiki sína gegn Manchester United. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni áttu öll erfitt uppdráttar í leikjum sínum í kvöld. Á meðan Chelsea gerði jafntefli við Aston Villa, náði Liverpool aðeins í annað stigið gegn Birmingham á heimavelli þrátt fyrir að vera manni fleiri, Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli og Manchester United tapaði fyrir Blackburn í ævintýralegum leik á Ewoood Park. Liverpool var með pálmann í höndunum gegn Birmingham á heimavelli sínum eftir að Steven Gerrard kom liðinu yfir, en slysalegt sjálfsmark Xabi Alonso jafnaði metin fyrir gestina undir lokin. Robbie Fowler kom inná sem varamaður í liði Liverpool og náði að skora mark með hjólhestaspyrnu á lokasekúndu uppbótartíma, en markið var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Arsenal tapaði 3-2 á heimavelli fyrir grönnum sínum í West Ham. Reo Coker, Zamora og Etherington skoruðu mörk West Ham, en þeir Henry og Pires skoruðu fyrir Arsenal. Blackburn lagði Manchester United 4-3 í ótrúlegum leik á heimavelli sínum. David Bentley gerði þrennu fyrir Blackburn í leiknum, en Van Nistelrooy (2) og Saha gerðu mörk United, sem missti Rio Ferdinand útaf með rautt spjald á 88. mínútu, eftir að hann hafði fengið tvö gul spjöld á fimm mínútum. Þetta er í fyrsta sinn í 75 ár sem Blackburn vinnur báða deildarleiki sína gegn Manchester United.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira