Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla 2. febrúar 2006 15:49 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að veiðar með flottrollum verði takmarkaðar til að vernda loðnustofninn. MYND/Villi Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira