Dómararnir jörðuðu okkur 2. febrúar 2006 20:49 Viggó Sigurðsson var afar óhress með dómgæsluna í leiknum gegn Norðmönnum í kvöld Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari var hundfúll eftir tapið gegn Norðmönnum í lokaleik íslenska liðsins í milliriðli á EM í Sviss í kvöld. Viggó sagði að vissulega hefði þreytan verið farin að segja til sín hjá sínum mönnum vegna þeirra skarða sem höggvin hafa verið í hópinn, en vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar. "Þetta eru gríðarleg vonbrigði fyrir mig, liðið og íslensku þjóðina. Við erum að spila hér um að komast kannski í undanúrslit og erum bara jarðaðir af dómurum sem voru búnir að "skandalísera" fyrr í mótinu, og ég hélt að yrðu sendir heim. Tankurinn var annars tómur hjá strákunum enda búnir að keyra á sama mannskapnum í fimm leiki og þar að auki erum við með heilt lið í meiðslum fyrir utan. Það var ekki innistæða fyrir meiru. Við fengum hvorki vörn né markvörslu í þessum leik og erum svo út af í rúmar 20 mínútur og þetta var hlægileg dómgæsla. Við réðum ekki við Kjetil Strand og sjálfsagt áttum við að kippa honum út en vörnin fann sig hvergi og við réðum heldur ekki við Löke. Það er rosalega erfitt að koma alltaf með sama liðið og geta aldrei skipt. Þetta er það erfitt mót og það sagði verulega til sín og ég vissi fyrir leikinn að strákarnir voru alveg búnir. Við getum verið stoltir af frammistöðunni enda búnir að leika marga frábæra leiki og liðið búið að sýna stórkostlegan handbolta og karakter," sagði Viggó. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari var hundfúll eftir tapið gegn Norðmönnum í lokaleik íslenska liðsins í milliriðli á EM í Sviss í kvöld. Viggó sagði að vissulega hefði þreytan verið farin að segja til sín hjá sínum mönnum vegna þeirra skarða sem höggvin hafa verið í hópinn, en vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar. "Þetta eru gríðarleg vonbrigði fyrir mig, liðið og íslensku þjóðina. Við erum að spila hér um að komast kannski í undanúrslit og erum bara jarðaðir af dómurum sem voru búnir að "skandalísera" fyrr í mótinu, og ég hélt að yrðu sendir heim. Tankurinn var annars tómur hjá strákunum enda búnir að keyra á sama mannskapnum í fimm leiki og þar að auki erum við með heilt lið í meiðslum fyrir utan. Það var ekki innistæða fyrir meiru. Við fengum hvorki vörn né markvörslu í þessum leik og erum svo út af í rúmar 20 mínútur og þetta var hlægileg dómgæsla. Við réðum ekki við Kjetil Strand og sjálfsagt áttum við að kippa honum út en vörnin fann sig hvergi og við réðum heldur ekki við Löke. Það er rosalega erfitt að koma alltaf með sama liðið og geta aldrei skipt. Þetta er það erfitt mót og það sagði verulega til sín og ég vissi fyrir leikinn að strákarnir voru alveg búnir. Við getum verið stoltir af frammistöðunni enda búnir að leika marga frábæra leiki og liðið búið að sýna stórkostlegan handbolta og karakter," sagði Viggó.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira