Körfuboltaaðdáendur fá eitthvað fyrir sinn snúð í sjónvarpinu í kvöld, því klukkan 23 verður Sýn með upptöku frá leik Miami Heat og Cleveland Cavaliers sem fram fór liðna nótt og klukkan 01:30 verður svo bein útsending frá leik Houston Rockets og Seattle Supersonics á NBA TV.
