Marklaus þriggja ára áætlun 7. febrúar 2006 15:12 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig." Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira