Mikil endurnýjun í borgarstjórn 13. febrúar 2006 12:00 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira