Sjálfstæðisflokkur gæti náð meirihluta með 43% 22. febrúar 2006 19:03 Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira