Miami valtaði yfir Utah 15. mars 2006 13:43 Dwayne Wade skoraði 19 stig í fyrsta leikhlutanum gegn Utah og eftir það má segja að úrslit leiksins hafi verið ráðin, enda Miami komið með 27 stiga forystu NordicPhotos/GettyImages Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Sjá meira
Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Sjá meira