Rafrænar sjúkraskrár geta skipt sköpum 23. mars 2006 16:34 Landspítali. MYND/Pjetur Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira