Sport
Skallagrímur yfir eftir fyrsta leikhluta
Skallagrímur hefur yfir 23-22 eftir fyrsta leikhluta í fjórða leik liðanna í Borgarnesi í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn. Þá hafa Njarðvíkingar yfir 19-16 gegn KR eftir fyrsta leikhlutann í leik þeirra í DHL-höllinni.