Barcelona komið yfir
Barcelona er komið yfir gegn Benfica á heimavelli sínum í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Það var brasilíski snillingurinn Ronaldinho sem skoraði mark Barca á 19. mínútu eftir frábæran undirbúning Samuel Eto´o , en hann misnotaði vítaspyrnu í upphafi leiks.
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir
