Barist um þýskan lyfjarisa 13. júní 2006 15:10 Merki þýska lyfjarisans Schering sem baráttan stendur um. Mynd/AFP Bandaríska lyfjafyrirtækið Merck komst í í gær í stöðu til að spilla fyrir yfirtökuáformum þýska samkeppnisaðilans Bayer á lyfjafyrirtækinu Schering. Merck keypti óvænt rúm 18 prósent hlutabréfa í Schering rétt fyrir lokun markaða í New York í Bandaríkjunum á föstudag og komst í stöðu til að koma í veg fyrir að Bayer næði 75 prósenta hlut í fyrirtækinu. Bayer var komið með 61,5 prósent hlutafjár í Schering á mánudag og stóð til að hækka hlutinn enn frekar til að ná yfirtöku í fyrirtækinu. Forsvarsmenn Merck neituðu að tjá sig um kaupin að öðru leyti en því að fyrirtækið hefði keypt 18,6 prósent hlutafjár í Schering fyrir 86 evrur, rúmar 8.100 krónur, á hlut. Segja sérfræðingar að Merck sé líklegt til að koma í veg fyrir yfirtöku Bayer á fyrirtækinu. Kaup Merck í Bayer voru ekki í þýskum anda, að sögn þýskra fjárfesta, sem telja líkur á að lyfjarisarnir skipti Schering upp á milli sín. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska lyfjafyrirtækið Merck komst í í gær í stöðu til að spilla fyrir yfirtökuáformum þýska samkeppnisaðilans Bayer á lyfjafyrirtækinu Schering. Merck keypti óvænt rúm 18 prósent hlutabréfa í Schering rétt fyrir lokun markaða í New York í Bandaríkjunum á föstudag og komst í stöðu til að koma í veg fyrir að Bayer næði 75 prósenta hlut í fyrirtækinu. Bayer var komið með 61,5 prósent hlutafjár í Schering á mánudag og stóð til að hækka hlutinn enn frekar til að ná yfirtöku í fyrirtækinu. Forsvarsmenn Merck neituðu að tjá sig um kaupin að öðru leyti en því að fyrirtækið hefði keypt 18,6 prósent hlutafjár í Schering fyrir 86 evrur, rúmar 8.100 krónur, á hlut. Segja sérfræðingar að Merck sé líklegt til að koma í veg fyrir yfirtöku Bayer á fyrirtækinu. Kaup Merck í Bayer voru ekki í þýskum anda, að sögn þýskra fjárfesta, sem telja líkur á að lyfjarisarnir skipti Schering upp á milli sín.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira